Blogg
Þekking á líkamanum
Uppgötvaðu meira um líkamann á þessari síðu!

13.05.24
Næring og mataræði
Kólesteról – er það gott eða slæmt?
Í þessari grein munum við fara í gegnum mikilvægustu atriðin í kringum kólesteról og hvernig það getur tengst æðasjúkdómum. Einnig verður farið yfir hvað maður getur sjálfur gert í tengslum við þetta og hvaða mælingar maður ætti að fara í til at fá raunverulega mynd af því hvort einhver sé í áhættuhópi fyrir að fá æðasjúkdóm. Þessi grein er skrifuð út frá vísindum og functionel medicine.

06.05.24
Sjúkdomar
Kíghosti – Einkenni barna og fullorðna, smitleiðir og meðhöndlun
Kíghósti, einnig þekkt sem Pertussis, er mjög smitandi bakteríusýking sem hefur fyrst og fremst áhrif á öndunarfæri og er þekktust fyrir alvarleg hóstaköst sem hún getur valdið. Í þessari grein skoðum við nánar hvað kíghósti er, einkenni kíghósta, meðferð hans og margt fleira.

29.04.24
Sjúkdomar
Ofnæmi – allt sem þú þarft að vita um einkenni, lyf og meðhöndlun
Ofnæmi er eitt af algengustu langvarandi kvillunum. Það hefur áhrif á milljónir manna og getur dregið verulega úr lífsgæðum. Í þessari grein könnum við hvað ofnæmi er, orsakir þess, meðferð, einkenni og hvaða hlutverki osteópatía getur gegnt m.t.t. meðhöndlunar á ofnæminu.

18.04.24
Almenn heilsa
Líkamsklukkan og dægursveiflur – mikilvægi náttúrulegs ljóss
Ljós gegnir mikilvægu hlutverki við að stjórna dægursveiflum sem eru hluti af 24 tíma hringrás líkamans, einnig kölluð líkamsklukka eða innri klukka. Dægursveiflur stjórna öllu frá svefn- og vökumynstri til efnaskipta og hormónaframleiðslu. Í þessari grein skoðum við hvernig náttúrulegt ljós hefur áhrif á dægursveiflur og hvað við getum gert til að hámarka útsetningu fyrir ljósi.

16.04.24
Einkenni
Magaþemba: Hvað er hægt að gera við útþöndum maga?
Magaþemba eða uppþemba er algengur kvilli sem margir finna fyrir af og til. Ástandinu fylgja oft verkir og óþægindi í kviði og þó það sé yfirleitt algjörlega skaðlaust að vera með magaþembu þá getur það samt verið mjög óþægilegt. Í þessari grein er farið nánar yfir ástæður hennar og gefin hagnýt ráð um hvernig hægt er að koma í veg fyrir þennan kvilla.

15.04.24
Almenn heilsa
Einkenni
Hversu lengi varir flugþreyta, einkenni hennar og endurheimt
Í heimi þar sem flugsamgöngur tengja okkur saman yfir tímabelti hraðar en nokkru sinni fyrr standa mörg okkar frammi fyrir þeirri óumflýjanlegri áskorun: Dægurvilla. Dægurvilla er einnig þekkt sem flugþreyta eða „jet lag“ á ensku. En hvað nákvæmlega er dægurvilla og hvað er hægt að gera til að lágmarka áhrif hennar á líkamlega og andlega líðan? Við skulum kafa ofan í vandann og skoða hagnýt ráð til að takast á við dægurvillu.
Algengir kvillar

Hásinarbólga

Grindarverkir

Höfuðverkur eftir höfuðhögg (posttraumatic headache)

Hopparahné (Jumper’s knee)

Tíðaverkir

Hælspori
